Eyjaróður ehf.
SSN. 450219-0100
VAT nr. 134275

©2019 by Island Kyaking All rights reserved.

ABOUT ISLAND KAYAKING // UM EYJARÓÐUR

My name is Fannar Már and I am the owner and founder of Island Kayaking. I am 26 years old and I have always loved Breiðarfjörður (the fjord the island Flatey is located in). My family amongst others own a cluster of islands near Flatey called Hvallátur. Where I have spent all my summers. We have a big eider duck farm, where we collect eiderdown. I know the fjord really well the islands it has to offer, the birdlife, tidal changes and it's whether. I have thought for a longtime that the area needed some fun activities, and that's why I started the company. 

//Fannar Már heiti ég og er stofnandi og eigandi Eyjaróðurs, ég er 26 ára gamall og hef alltaf elskað Breiðafjörðinn, fjölskylda mín ásamt fleirum eiga eyjaklasan Hvallátur, sem er í um 30 mínútna bátsferð frá Flatey. Þar hef ég eytt öllum sumrum síðan ég man eftir mér. Við erum með stórt æðarvarp, dúntekju og tilheyrandi eyjasælu. Ég þekki fjörðinn mjög vel eyjarnar, fuglalífið, strauma og veðurfar. Mér hefur lengi fundist vanta afþreyingu á þessum fallega stað og leið fyrir fólk að upplifa eyjalífið frá sjónum og þess vegna ákvað ég að stofna þetta fyrirtæki. Svo er þetta æðisleg afsökun til að eyða sumrinu á uppáhalds staðnum mínum og sýna fólki Breiðafjörðinn frá mínu sjónarhorni og þá henta kayakar einstaklega vel því það veldur ekki truflunum á fuglalífi og svo er það bara svo skemmtileg afþreying. 

fannsi.jpg
 
67359751_1548992635236346_78031137074074

HVAR FINNURÐU MIG?
WHERE CAN YOU FIND ME?

Kíktu við
Come visit

Ég er með aðstöðu í Bryggjubúðinni í Flatey.
My office is at the Harbour Store in Flatey, right at the harbour.